miðvikudagur, 25. maí 2016

Marengsterta

Marengsterta

4 eggjahvítur
2 dl. sykur
1 dl. púðursykur
Rice Krispies

Stífþeyta eggjahvítur og setja svo sykur útí að lokum er rice krispies sett útí og hrært með sleif bakað við lágan hita í ca 2 tíma.
Inní setti ég 1/2 l. rjóma og fersk jarðarber. Ofaná bræddi ég rollo og nokkrar fílakaramellur í rjóma

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ath: Aðeins meðlimir bloggsins geta birt ummæli.